Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2019 | 16:48

Bandaríska háskólagolfið: Fylgist m/Hlyn & félögum HÉR

Hlynur Bergsson, GKG og félagar í North Texas University hófu í dag keppni á Trinity Forest Invitational mótinu.

Mótið fer fram dagana 22-24. september 2019.

Mótsstaður er Trinity Forest golfklúbburinn í Dallas Texas.

Þátttakendur er 90 frá 17 háskólum.

Fylgjast má með Hlyn eða Lenny eins og hann kallar sig og félögum með því að SMELLA HÉR: