
Bandaríska háskólagolfið: Lið Furman háskóla varð í 5. sæti á Seminole Match Up í Flórída – skor Ingunnar taldi!
Ingunn Gunnarsdóttir, GKG og lið Furman háskóla luku keppni á Seminole Match Up mótinu í dag.
Leikið var á Southwood golfvellinum í Tallahassee, Flórída, sem er alveg ótrúlega flottur. Komast má á heimasíðu Southwood með því að SMELLA HÉR:
Alls tóku þátt 64 kylfingar frá 12 háskólum.
Ingunn lék samtals á 234 höggum (80 80 75) og bætti sig um 5 högg frá fyrri 2 dögum í dag.
Hún var á 4. besta skori liðsins og taldi skor hennar því í árangri í liðakeppninni, en þar hafnaði Furman háskóli í 5. sæti!
Næsta mót Furman er Darius Rucker Intercollegiate, sem fram fer á Hilton Head í Suður-Karólínu, dagana 8.-10. mars n.k., en þess mætti geta að leikið er á sömu völlum, þar sem Birgir Leifur og Ólafur Björn luku keppni í dag.
Til þess að sjá úrslitin á Seminole Match Up SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump