Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2012 | 21:00

Bandaríska háskólagolfið: Eygló Myrra tekur þátt í Rose City Collegiate á morgun

Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO og University of San Francisco taka þátt í Rose City Collegiate í Langdon Farm GC, í Aurora, Kaliforníu á morgun.

Komast má á heimasíðu Langdon Farms með því að SMELLA HÉR: 

Gestgjafi er Portland State.

Golf 1 óskar Eygló Myrru góðs gengis!!!