Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2019 | 07:00

Bandaríska háskólagolfið: Daníel Ingi stóð sig vel í Grob Cup

Daníel Ingi Sigurjónsson, GV, keppti ásamt liði sínu Rocky Mountain College í hinni árlegu viðureign við Montana State University í Mike Grob Cup. Þetta var lokamótið á haustönn og verður þráðurinn tekinn upp á vorönn 2020.

Fyrsta daginn var keppt í fjórmenningi og betri bolta.

Skemmst er frá því að segja að allar viðureignir, sem Daníel Ingi kom nálægt unnust þó lið hans hafi tapað í ár með 12.5 g. 7.5.

Af 7.5 stigum Rocky Mountain College vann Daníel Ingi inn 1 stig og átti hlut að máli í 2 öðrum stigum eða alls 3 stigum, sem Rocky Mountain liðið halaði inn!!!!

Árangur Daníels Inga er (3-0-0)!!! Stórglæsilegt!!!

Hér má sjá öll úrslit: 

2019 Mike Grob Cup – Lokaniðurstöður

Fyrsta umferð – fjórmenningur – 19. október 2019 á Lake Hills golfvellinum
Payton Stott/Garrett Woodin (MSUB) héldu jöfnu g.  Mitchell Thiessen/Nolan Burzminski (RMC) (hálft stig)
Daniel Sigurjonsson/Hayden Driver (RMC) unnu Caleb Trost/Riley Lawrence (MSUB) 1 up
Kevin Kolb/Blake Finn (MSUB) unnu Chase Moorehouse/Schafer Paladichuk (RMC) 1 up
Logan Martin/Riley Kaercher (MSUB) unnu Benjamin Cole/Riley Loen (RMC) 1 up
Paul O’Neil/Cash Golden (MSUB) unnu Sean Corcoran/Kirk Humphrey (RMC) 1 up

Staðan eftir 1. umferð:  MSUB 3.5, RMC 1.5

Önnur umferð – Betri bolti – 19. október 2019 í Yellowstone Country Club
Daniel Sigurjonsson/Hayden Driver (RMC) unnu Caleb Trost/Riley Lawrence (MSUB) 1 up
Payton Stott/Garrett Woodin (MSUB) unnu Chase Moorehouse / Nolan Burzminski (RMC) 2&1
Mitchell Thiessen/ Schafer Paladichuk (RMC) unnu Kevin Kolb/Blake Finn (MSUB) 4&3
Paul O’Neil/Cash Golden (MSUB) unnu Sean Corcoran/Kirk Humphrey (RMC) 3&2
Logan Martin/Riley Kaercher (MSUB) unnu Benjamin Cole/Blake Vandenacre (RMC) 5&4

Staðan í 2. umferð: MSUB 3, RMC 2

Þriðja umferð – Einmenningar – 20. október 2019 í Peter Yegen golfklúbbnum
Nolan Burzminski (RMC) vann Paul O’Neil (MSUB) 6&5
Chase Moorehouse (RMC) vann Cash Golden (MSUB) 2&1
Caleb Trost (MSUB) vann Colton Oppelt (RMC) 1 up
Riley Lawrence (MSUB) vann Schafer Paladichuk (RMC) 6&4
Daniel Sigurjonsson (RMC) vann Garrett Woodin (MSUB) 4&3
Payton Stott (MSUB) vann Hayden Driver (RMC) 3&2
Logan Martin (MSUB) vann Kirk Humphrey (RMC) 8&7
Mitchell Thiessen (RMC) vann Riley Kaercher (MSUB) 6&4
Kevin Kolb (MSUB) vann Sean Corcoran (RMC) 5&4
Blake Finn (MSUB) vann Riley Loen (RMC) 4&3

Staðan í 3. umferð: MSUB 6, RMC 4

Lokastaðan: MSUB 12.5, RMC 7.5