Ragnheiður Jónsdóttir | október. 10. 2019 | 17:00

Bandaríska háskólagolfið: Daníel Ingi varð T-8 á Lilac Collegiate

Daníel Ingi Sigurjónsson, GV og Rocky Mountain tóku þátt í Lilac Collegiate, í Spokane Washington.

Mótið stóð dagana 7.-8. október 2019.

Daníel Ingi lék á samtals 6 yfir pari, 146 höggum (74 72)

Rocky Mountain varð í 4. sæti í liðakeppninni.

Sjá má lokastöðuna á Lilac Collegiate með því að SMELLA HÉR: 

Næsta mót Daníels Inga og Rocky Mountain er 19. október n.k.