Dagur Ebenezersson, GM. Photo: DE Bandaríska háskólagolfið: Dagur Ebenezersson í 35. sæti á 1. móti sínu
Dagur Ebenezersson, GKJ leikur með háskólaliði Catawba í Norður-Karólínu og tók þátt í 1. háskólamóti sínu vestra nú í vikunni.
Hann lék í sama móti og Íris Katla Guðmundsdóttir, GR, the Anderson Invitational á golfvelli Cobbs Glenn í Anderson, Suður-Karólínu.
Mótið stóð dagana 8.-9. september og lauk í gær.
Dagur lék á samtals 164 höggum (80 84) og lauk keppni í 5. og síðasta sæti í liði sínu eða í 35. sæti.
Catawba liðið varð hins vegar í 3. sæti af 7 liðum, sem þátt tóku.
Næsta mót Dags og Catawba-liðsins er í nsætu viku þ.e. the Full Moon BBQ Invitational í Timberline Golf Club í Calera, Alabama.
ANDERSON INVITATIONAL – Úrslit Liðakeppni
Sætistala Lið Skor
1. sæti Erskine 305-284=589 +13
2. sæti Queens 303-297=600 +24
3. sæti CATAWBA 307-299=606 +30
4. sæti Spartanburg Methodist 317-294=611 +35
5. sæti Milligan 301-311=612 +36
6. sæti Erskine ‘B’ 305-313=618 +42
7. sæti Anderson 319-309=628 +52
Einstaklingskeppni (bara liðsmenn Catawba liðsins):
4. sæti Matt Hardman, 75-72=147
11.sæti Zach Griffis, 77-73=150
18.sæti Brian Donaldson, 76-77=153
22. sæti Jordan Taylor, 79-77=156
35. sæti Dagur Ebenezersson, 80-84=164
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
