Dagbjartur Sigurbrandsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2021 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Dagbjartur varð T-11 á Husky Indiv. Invitational

Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, tók þátt í Husky Individual Invitational.

Mótið fór fram dagana 20.-21. september sl. á Cascade vellinum í Bremerton, Washington.

Þátttakendur voru 45 frá 9 háskólum.

Dagbjartur varð T-11, lék á samtals 4 undir pari, 212 höggum (71 72 69).

Sjá má lokastöðuna á Husky Individual Invitational með því að SMELLA HÉR: 

Næsta mót Dagbjarts hefst 2. október n.k. í Illinois.