Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2020 | 22:00

Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar & félagar urðu í 11. sæti

Björn Óskar Guðjónsson, GM og félagar í Louisiana Lafayette tóku þátt í Border Olympics mótinu í Laredo Texas, dagana

Þátttakendur voru 93 frá 17 háskólum.

Björn Óskar lék á samtals 5 yfir pari, 221 höggi (76 69 76) og varð T-32 í einstaklingskeppninni.

Lið Louisiana Lafayette varð í 11. sæti í liðakeppninni.

Sjá má lokastöðuna í Border Olympics með því að SMELLA HÉR: 

Næsta mót Louisiana Lafayette er á heimavelli 16. mars n.k.