
Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar varð T-25 í Alabama
Björn Óskar Guðjónsson, GM og golflið hans, The Ragin Cajuns, golflið Louisiana Lafayette háskóla tóku þátt í 1. móti vorannarinna hjá skólanum, Mobile Sports Authority Intercollegiate.
Mótið fór fram dagana 12.-13. febrúar og lauk í gær – þátttakendur voru 80 frá 16 háskólum.
Björn Óskar kemur vel undan vetrinum; varð T-25 þ.e. deildi 25. sætinu með Ryan Alford frá Louisiana Tech.
Hann lék á samtals 3 yfir pari, 219 höggum (73 71 75).
The Ragin Cajuns lönduðu 7. sætinu í liðakeppninni, sem þeir deildu með Jacksonville State og Richmond háskólaliðunum.
Sjá má lokastöðuna á Mobile Sports Authority Intercollegiate með því að SMELLA HÉR:
Næsta mót Björn Óskars og The Ragin Cajuns er á heimavelli og ber heitið „33RD LOUISIANA CLASSICS“ og fer fram 26.-27. febrúar n.k.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster