Bandaríska háskólagolfið: Bjarki og Gísli hefja leik á Hawaii í dag
Bjarki Pétursson, GB og Gísli Sveinbergsson, GK hefja leik á Ka´ anapali Classic mótinu sem fram fer í Ka’anapali golfklúbbnum á Ka´anapali, Hawaii.
Þetta er síðasta mót Bjarka, Gísla og Kent State á haustönn og næsta mót ekki fyrr en á næsta ári, 2018.
Þetta er frekar stórt mót en 115 kylfingar frá 20 háskólum víðsvegar í Bandaríkjunum taka þátt. Háskólalið eftirfarandi háskóla keppa:
Ball State, Boise, Bowling Green, California, Connecticut, Georgia, Gonzaga, Hawaii-Manoa (gestgjafi), Houston, Indiana, Kansas, Kent State, Louisiana State, Loyola Marymount, Pepperdine, Sacramento State, South Carolina, U.S. Air Force Academy, West Virginia og Wyoming.
Allir keppendur eru ræstir út á sama tíma þ.e. kl. 8:30 að morgni 3. nóvember í Hawaii (sem er kl. 18:30 að okkar tíma hér á Íslandi, en 10 tíma tímamismunur er).
Til þess að fylgjast með gengi drengjanna á Ka´anapali Classic mótinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
