Bjarki Pétursson, GB. Foto: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 1. 2017 | 12:00

Bandaríska háskólagolfið: Bjarki og Gísli hefja keppni í Texas í dag

Bjarki Pétursson, GB og Gísli Sveinbergsson, GK hefja keppni í dag á Aggie Inv. á Traditions golfvellinum í Bryan, Texas.

Mótið stendur frá 1.-2. apríl 2017.

Þátttakendur eru 75 frá 13 háskólum.

Gísli hefur leik kl. 8:40 að staðartíma (kl. 13:40 hér heima á Íslandi) en Bjarki kl. 9:00 að staðartíma (kl. 14:00 heima) og báðir hefja leik á 1. teig.

Fylgjast má með Bjarka og Gísla á Aggie Inv. á skortöflu með því að SMELLA HÉR: