Ragnheiður Jónsdóttir | október. 24. 2016 | 12:00

Bandaríska háskólagolfið: Bjarki, Gísli og Rúnar hefja keppni í dag Vestanhafs

Bjarki Pétursson, GB og Gísli Sveinbergsson GK og golflið þeirra í bandaríska háskólagolfinu, Kent State hefja leik í dag á Royal Oaks Intercollegiate mótinu í Dallas, Texas.

Rúnar Arnórsson GK og golflið hans í bandaríska háskólagolfinu Minnesota State taka þátt í sama móti.

Þátttakendur eru um 60 frá 11 háskólum.

Mótið fer fram á Royal Oaks Country Club.

Fylgjast má með gengi kappanna og Kent State með því að SMELLA HÉR: