Berglind Björnsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GR 2013. Mynd: UNCG
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2015 | 10:00

Bandaríska háskólagolfið: Berglind í 22. sæti í Lady Bulldog Inv.

Berglind Björnsdóttir, GR og golflið UNCG,  tóku í gær þátt í Lady Bulldog Invitational mótinu, sem University of Georgia var gestgjafi í.

Mótið var eins dags þ.e. tveggja hringja fór fram á UGA golfvellinum í Athens, Geogíu ríki.

Þátttakendur voru 51.

Berglind lék á 164 höggum (85 79) þ.e. bætti sig um 6 högg milli hringja, en þess ber að geta að þetta er fyrsta mót vorkeppnistímabilsins hjá Berglindi.

Berlind varð í 22. sæti í mótinu

Til þess að úrslitin í Lady Bulldog Invitational SMELLIÐ HÉR:

Næsta mót Berglindar og UNCG er Kiawah Island Classic sem fram fer þann 1. mars n.k.