Berglind Björnsdóttir, GR and UNCG. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2013 | 09:00

Bandaríska háskólagolfið: Berglind og Sunna hefja leik í Starmount mótinu í dag

Íslandsmeistarinn okkar í höggleik, Sunna Víðisdóttir, GR og Elon og klúbbmeistari GR 2013 Berglind Björnsdóttir og golflið UNCG hefja í dag leik á Starmount Forest Tournament í Greensboro, Norður-Karólínu.

Sunna Víðisdóttir, GR og Elon. Mynd:  Elon

Sunna Víðisdóttir, GR og Elon. Mynd: Elon

Mótið stendur dagana 30. september – 1. október 2013. Þátttakendur eru rúmlega 80 frá 16 háskólum.

Til þess að fylgjast með gengi Berglindar og Sunnu SMELLIÐ HÉR: