Ragnheiður Jónsdóttir | október. 11. 2011 | 13:30
Bandaríska háskólagolfið: Berglind Björnsdóttir, GR og Ingunn Gunnarsdóttir, GKG taka þátt í Lady Pirate Intercollegiate.
Í dag og í gær fer fram í Greenville Country Club, í Norður-Karólínu, tveggja daga mót í bandaríska háskólagolfinu: Lady Pirate Intercollegiate. Í mótinu taka þátt Ingunn Gunnarsdóttir, GKG og Berglind Björnsdóttir, GR.
Þátttakendur eru 103 frá 20 háskólum.
Í gær voru spilaðir 2 hringir og var skor Ingunnar (76 81) og Berglindar (82 77). Ingunn er í 71. sæti fyrir lokahringinn, sem spilaður verður í dag og Berglind í 80. sæti.
UNCG háskólinn sem Berglind er í er í 2. sæti en Furman háskóli Ingunnar er í 6. sæti í liðakeppninni.
Til þess að fygjast með stöðunni í mótinu smellið hér: LADY PIRATE INTERCOLLEGIATE
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska