Axel Bóasson, GK. Mynd: Golf 1. Axel Bóasson, GK. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2013 | 13:00

Bandaríska háskólagolfið: Axel og Mississippi State hefja leik í dag á SEC Championship

Axel Bóasson, GK og „the Bulldogs“ golflið Mississippi State hefja leik í dag á SEC Championship.

Leikið er á Seaside golfvellinum í Sea Island golfklúbbnum á St. Simmons Island í Georgíu, dagana 19.-21. apríl 2013

Þátttakendur eru 70 frá 14 háskólum.

Fylgjast má með gengi Axels og Mississippi State með því að SMELLA HÉR: