Axel Bóasson, GK. Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2013 | 09:00

Bandaríska háskólagolfið: Axel og félagar hefja leik í Tennessee í dag

Axel Bóasson, GK og golflið Mississippi State hefja leik í dag á Dick’s Sporting Goods ACC/SEC Challenge í Kingston Springs, Tennessee.

Mótið stendur dagana 20.-22. september 2013.   Þátttakendur eru 50 frá 10 háskólum.

Til þess að fylgjast með gengi Axels og félaga í liðakeppninni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með gengi Axels í einstaklingskeppninni SMELLIÐ HÉR: