
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 8. 2013 | 23:59
Bandaríska háskólagolfið: Axel í 4. sæti á Old Waverly eftir 1. dag
Axel Bóasson, GK, og golflið Mississippi State taka þátt í Old Waverly Collegiate Championship, sem fram fer á West Point í Mississippi dagana 8.-9. apríl.
Þátttakendur eru 78 frá 14 háskólum. Nú í kvöld voru fyrstu tveir hringirnir spilaðir.
Axel lék hringina tvo á samtals 2 undir pari, 142 höggum (72 70) og var á besta skori af liði sínu, sem er í 1. sæti í liðakeppninni!!!
Axel er í 4. sæti í einstaklingskeppninni og munar aðeins 4 höggum á honum og þeim sem er í efsta sæti Emerson Newsome frá Cinncinati.
Þetta er stórglæsilegur árangur hjá Axel!!!
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Old Waverly Collegiate Championship SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!