Axel Bóasson, GK. Mynd: Golf 1. Axel Bóasson, GK. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2013 | 14:50

Bandaríska háskólagolfið: Axel Bóasson hóf keppni á Sun Trust Gator Invitational í dag

Axel Bóasson, GK og golflið Mississippi State hóf í dag keppni á Sun Trust Gator Invitational mótinu, en það er University of Florida sem er gestgjafi.

Leikið er á Mark Bostik golfvellinum, í Flórída.  Þátttakendur eru 75 frá 14 háskólum.

Keppnin er nýhafin, Axel búinn að spila 5 holur,  kominn 1 yfir og deilir sem stendur 25. sætinu.

Til þess að fylgjast með gengi Axels SMELLIÐ HÉR: