Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 11. 2013 | 17:13

Bandaríska háskólagolfið: Axel Bóasson hefur leik á Tiger Invitational í dag

Axel Bóasson, GK og golflið Mississippi State hófu í dag leik á Tiger Invittational mótinu.

Mótið stendur dagana 11.-12. mars og fer fram á  Grand National Lake golfvellinum, í Opelika, Alabama.

Þátttakendur eru 81 frá 15 háskólum.

Til þess að fylgjast með gengi Axels og Mississippi State SMELLIÐ HÉR: