
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2011 | 16:00
Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi var í 1. sæti eftir 1. dag á Will Wilson mótinu – spilaði á 68 höggum!
Golflið Belmont Abbey, háskóla Arnórs Inga Finnbjörnsson, GR, Íslandsmeistarans okkar í holukeppni, tekur þátt í Will Wilson Tanglewood Intercollegiate mótinu, sem stendur dagana 16.-18. október í Clemmons, Norður-Karólínu. Síðasti hringurinn verður spilaður í dag.
Eftir fyrsta hringinn var Arnór Ingi á glæsilegu skori 68 höggum, en náði ekki að fylgja því nægilega vel eftir í gær þegar hann spilaði á 77 höggum. Verið er að spila 3. og lokahring Will Wilson mótsins í dag og mun Golf 1 birta úrslitafréttina síðar.
Eftir tvo hringi er golflið Belmont Abbey háskólans í 5. sæti.
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020