Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi og Belmont Abbey eru í 7. sæti á Carolina Sands Intercollegiate
Í gær hófst í Elisabethtown Norður-Karólínu, Carolina Sands Intercollegiate, en gestgjafi er UNC Pembroke háskólinn.
Meðal þátttakenda í mótinu eru Arnór Ingi Finnbjörnsson og lið hans Belmont Abbey.
Liðin sem keppa í Carolina Sands Intercollegiate eru eftirfarandi: St. Andrews, Chowan, Belmont-Abbey, Coker College, Mount Olive, No. 27 Wingate, No. 24 Barton, Catawba, Post University, Louisburg College, Young Harris College, Wake Tech, Brevard og gestgjafinn UNC Pembroke.
Upprunalega átti mótið að vera 54 holu og átti að spila 36 holur í gær, en vegna slæms veðurs var mótið stytt í 36 holu mót, fyrri hringurinn spilaður í gær og seinni í dag.
Eftir fyrri daginn er lið Belmont Abbey í 7. sæti. Arnór Ingi spilaði í gær á +1 yfir pari, 73 höggum og deilir sem stendur 27. sæti, ásamt öðrum.
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020