Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi og Belmont Abbey eru í 7. sæti á Carolina Sands Intercollegiate
Í gær hófst í Elisabethtown Norður-Karólínu, Carolina Sands Intercollegiate, en gestgjafi er UNC Pembroke háskólinn.
Meðal þátttakenda í mótinu eru Arnór Ingi Finnbjörnsson og lið hans Belmont Abbey.
Liðin sem keppa í Carolina Sands Intercollegiate eru eftirfarandi: St. Andrews, Chowan, Belmont-Abbey, Coker College, Mount Olive, No. 27 Wingate, No. 24 Barton, Catawba, Post University, Louisburg College, Young Harris College, Wake Tech, Brevard og gestgjafinn UNC Pembroke.
Upprunalega átti mótið að vera 54 holu og átti að spila 36 holur í gær, en vegna slæms veðurs var mótið stytt í 36 holu mót, fyrri hringurinn spilaður í gær og seinni í dag.
Eftir fyrri daginn er lið Belmont Abbey í 7. sæti. Arnór Ingi spilaði í gær á +1 yfir pari, 73 höggum og deilir sem stendur 27. sæti, ásamt öðrum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024