Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi og Belmont Abbey eru í 7. sæti á Carolina Sands Intercollegiate
Í gær hófst í Elisabethtown Norður-Karólínu, Carolina Sands Intercollegiate, en gestgjafi er UNC Pembroke háskólinn.
Meðal þátttakenda í mótinu eru Arnór Ingi Finnbjörnsson og lið hans Belmont Abbey.
Liðin sem keppa í Carolina Sands Intercollegiate eru eftirfarandi: St. Andrews, Chowan, Belmont-Abbey, Coker College, Mount Olive, No. 27 Wingate, No. 24 Barton, Catawba, Post University, Louisburg College, Young Harris College, Wake Tech, Brevard og gestgjafinn UNC Pembroke.
Upprunalega átti mótið að vera 54 holu og átti að spila 36 holur í gær, en vegna slæms veðurs var mótið stytt í 36 holu mót, fyrri hringurinn spilaður í gær og seinni í dag.
Eftir fyrri daginn er lið Belmont Abbey í 7. sæti. Arnór Ingi spilaði í gær á +1 yfir pari, 73 höggum og deilir sem stendur 27. sæti, ásamt öðrum.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023