Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2012 | 04:30
Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi lauk leik í 28. sæti á Bearcat Golf Classic
Í Greenwood, Suður-Karólínu fór dagana 26.-27. mars fram Bearcat Golf Classic mótið. Meðal þátttakenda var Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR og lið hans Belmont Abbey. Þátttakendur voru 89 frá 17 háskólum.
Arnór Ingi spilaði mjög stöðugt golf var á 75 höggum alla þrjá hringi mótsins, samtals á 225 höggum þ.e. samtals +9 yfir pari. Hann var á 2. besta skori liðs síns og bætti sig um 4 sæti milli daga þ.e. var jafn öðrum í 32. sæti eftir fyrri dag og lauk keppni í 28. sæti, sem hann deildi með öðrum.
Lið Arnórs, Belmont Abbey deildi 11. sætinu á mótinu (þ.e. var T-11) ásamt öðru háskólaliði.
Sjá má umfjöllun um mótið á heimasíðu Belmont Abbey HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge