Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2012 | 04:30
Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi lauk leik í 28. sæti á Bearcat Golf Classic
Í Greenwood, Suður-Karólínu fór dagana 26.-27. mars fram Bearcat Golf Classic mótið. Meðal þátttakenda var Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR og lið hans Belmont Abbey. Þátttakendur voru 89 frá 17 háskólum.
Arnór Ingi spilaði mjög stöðugt golf var á 75 höggum alla þrjá hringi mótsins, samtals á 225 höggum þ.e. samtals +9 yfir pari. Hann var á 2. besta skori liðs síns og bætti sig um 4 sæti milli daga þ.e. var jafn öðrum í 32. sæti eftir fyrri dag og lauk keppni í 28. sæti, sem hann deildi með öðrum.
Lið Arnórs, Belmont Abbey deildi 11. sætinu á mótinu (þ.e. var T-11) ásamt öðru háskólaliði.
Sjá má umfjöllun um mótið á heimasíðu Belmont Abbey HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)