Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR og The Crusaders í Belmont Abbey. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 8. 2012 | 12:35

Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi hefur leik á Kings College Invitational í dag

Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR, Íslandsmeistari í holukeppni 2011, hefur leik á Kings College Invitational í dag.

Mótið er tveggja daga mót frá 8.-9. október 2012.  Það fer fram í Bristol, Tennessee.

Golf 1 óskar Arnóri Inga góðs gengis!