Arna Rún Kristjánsdóttir, GM. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2019 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Arna Rún & félagar í 2. sæti e. 1. dag í MI

Arna Rún Kristjánsdóttir, GM og félagar í Grand Valley State University (GVSU) í Michigan taka þátt í Gilda´s Club Laker Fall Invite.

Þátttakendur eru 30 frá 5 háskólum.

Eftir 1. dag er Arna Rún T-8 í einstaklingskeppninni en hún lék 1. hring á 5 yfir pari, 77 höggum.

GVSU er í 2. sæti í liðakeppninni.

Sjá má stöðuna á 11th Gilda´s Club Laker Fall Invite með því að SMELLA HÉR: