
Bandaríska háskólagolfið: Ari, Theodór og golflið Arkansas Monticello sigraði á Southern Arkansas Dual
Laugardaginn 1. febrúar s.l. kepptu þeir Ari Magnússon, GKG og Theódór Karlsson, GKJ, ásamt háskólaliði sínu, Arkansas Monticello í Southern Arkansas Dual. Viðureignin fór fram við Mystic Creek í Arkansas.
Þetta var liðakeppni og kepptu kvenna- og karlagolflið Arkansas Monticello við Southern Arkansas háskólann um Arkansas Challenge Cup.
Þetta var opnunarmót Arkansas Monticello í vor og í fyrsta sinn sem keppt var um framangreindan bikar.
Svo fór að lið þeirra Ara og Theodórs sigraði naumlega með 1 höggs mun. Kvennalið Arkansas Monticello tapaði fyrir liði Southern Arkansas.
Þeir Ari (82) og Theodór (83) voru í 4. og 5. sæti af liði Arkansas Monticello í einstaklingskeppninni.
Samanlagt skor kvenna-og karlaliða
1. Arkansas-Monticello: 730
2. Southern Arkansas: 731
Árangur karlaliðanna:
1. Arkansas-Monticello: 322
2. Southern Arkansas: 332
Árangur kvennaliðanna:
1. Southern Arkansas: 399
2. Arkansas-Monticello: 408
Einstaklingsskor karla:
1. Jake Etherington (SAU): 76?
2. Hunter Smith (UAM): 77
3. Billie Trawick (UAM): 80
4. Ari Magnusson (UAM): 82
5. Teddi Karlsson (UAM): 83
T6. George Adams (SAU): 85?
T6. Luke Williams (SAU): 85
8. Trent Singleterry (SAU): 86?
9. Zac Barber (SAU): 87?
10. Bryan Witmer (UAM): 88
Einstaklingsskor kvenna:
1. Lauren Johnson (UAM): 91
T2. Pamela Quiatchon (UAM): 92
T2. Nicole Vallandingham (SAU): 92
4. Taylor Burdick (SAU): 100
5. Hilary Paul (SAU): 101
6. Sammy Rodriguez (UAM): 105
7. Raven Perris (SAU): 106
8. Liz Dover (SAU): 107
9. Linda Williams (UAM): 120
10. Brooke Boyd (UAM): 123
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022
- júlí. 1. 2022 | 22:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Italian Challenge Open
- júlí. 1. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Oddný Hrafnsdóttir – 1. júlí 2022