Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2013 | 08:15

Bandaríska háskólagolfið: Ari og Theodór hefja keppni í Missouri í dag

Ari Magnússon, GKG og Theodór Emil Karlsson, GKJ og golflið Arkansas Monticello hófu í gær leik á Heart of America Invitational á Keith Memorial golfvellinum í Warrensburg, Missouri.

Mótið stendur dagana 7.-8. október 2013.

Enginn tengill er inn á mótið en Golf 1 verður með úrslit um leið og þau liggja fyrir.

Hér má þó sjá kynningarmyndskeið um mótið frá gestgjafa háskólanum SMELLIÐ HÉR: