Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2013 | 20:45

Bandaríska háskólagolfið: Ari Magnússon á besta skori Arkansas-Monticello í GAC mótinu!

Ari Magnússon, GKG og Theódór Karlsson, GKJ spila með golfliði Arkansas-Monticello.

Dagana 8.-10. september s.l. fór fram Great American Conference (stutt: GAC) Preview mótið .

Ari var á besta skori golfliðs Arkansas-Monticello – lék á 217 höggum (71 75 71) og var í 13. sæti í einstaklingskeppninni

Theodór varð í 41. sæti á samtals 229 höggum (75 76 78).

Næsta mót Ara og Theodórs er 30. september n.k.

Til þess að sjá úrslitin á GAC Preview mótinu SMELLIÐ HÉR: