Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2013 | 19:45

Bandaríkin unnu Forsetabikarinn 18,5-15,5

Bandaríska liðið sigraði  nú rétt í þessu í í 8. sinn af 10 Forsetabikarinn, en liðið var á heimavelli að þessu sinni, en mótið fór fram í Muirfield Village, í Ohio, Bandaríkjunum.

Tvímenningsleikjum 4. og lokadagsins var að ljúka í þessu.

Alþjóðaliðið vann eftirfarandi leiki:

Adam Scott vann sinn leik gegn Bill Haas 2&1.

Jason Day vann sinn leik gegn Brandt Snedeker 6&4.

Ernie Els vann sinn leik gegn Steve Stricker 1&0

Charl Schwartzel vann sinn leik gegn Keegan Bradley 2&1.

Marc Leishman vann sinn leik gegn Matt Kuchar 1&0.

Graham deLaet vann sinn leik gegn Jordan Spieth 1&0.

Lið Bandaríkjanna vann eftirfarandi leiki:

Tiger Woods vann sinn leik gegn Richard Sterne 1&0.

Zach Johnson vann sinn leik gegn Branden Grace 4&2.

Hunter Mahan vann sinn leik gegn Hideki Matsuyama 3&2.

Jason Dufner vann sinn leik gegn Brendon de Jonge 4&3.

Phil Mickelson vann sinn leik gegn Angel Cabrera 1&0.

Í eftirfarandi leikjum skildu liðin jöfn:

Webb Simpson g. Louis Oosthuizen.

Til þess að sjá lokastöðuna í tvímenningsleikjum Forsetabikarsins SMELLIÐ HÉR: