Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2013 | 12:45

Bandaríkin 6,5 – Alþjóðaliðið 5,5

Nú rétt í þessu lauk leikjum í Forsetabikarnum, sem ekki tókst að ljúka í gær vegna myrkurs.

Staðan er nú 6,5 gegn 5.5. Bandaríkjamönnum í vil.

Úrslit  leikja sem eftir átti að ljúka í gær voru eftirfarandi: 

1. Stricker og Spieth sigruðu Grace og Sterne 2&1.

2. Cabrera og Leishman sigruðu Simpson og Snedeker 2&1.

3. Tiger og Kuchar sigruðu Oosthuizen og Schwartzel 4&2.

4. Matsuyama og Scott sigruðu Dufner og Johnson 2&1.

Til þess að sjá öll úrslit 2. dags í Forsetabikarnum á skortöflu SMELLIÐ HÉR: 

Leikir dagsins í dag, þ.e. 3. dags í Forsetabikarnum eru eftirfarandi:

1. Bradley/Mickelson g. Els/DeJonge

2. Stricker/Spieth g. Day/DeLaet

3. Haas/Simpson g. Cabrera/Grace

4. Snedeker/Mahan g. Oosthuizen/Schwartzel

5. Woods/Kuchar g. Scott/Matsuyama