Bandaríska háskólagolfið: Kristján Þór spilaði best allra í Nicholls á Carter Plantation Intercollegiate
Íslendingaliðið í Nicholls State University tekur þátt í 2 daga móti, 19.-20. mars 2012: Carter Plantation Intercollegiate. Gestgjafi er golflið Southeastern Louisiana University.
Spilað er á Carter Plantation Golf Course í Springfield, Louisiana. Völlurinn, sem er 8 ára gamall, er einkennisvöllur David Toms, sem spilar á PGA Tour og er hluti af Louisiana Audubon Golf Trail.
Þau háskólalið sem þátt taka ásamt Nicholls Colonels og gestgjöfunum í Southeastern eru: Arkansas-Little Rock, Central Arkansas, Jackson State, Jacksonville State, ULM, McNeese State, Oakland University og Stephen F. Austin.
Eftir 2 hringi á Carter Plantation Intercollegiate er það Kristján Þór Einarsson, GK, sem búinn er að spila best allra er T-7, á samtals 145 höggum (70 75).
Florentiono Molina Herran er í 38. sæti á 158 höggum (77 81) og Andri Þór Björnsson, GR (79 81) og Pétur Pétursson, GR (84 76) deila 42. sæti. Lestina rekur Tanner Manuel í 51. sæti á 168 höggum (88 80).
Eftir 2 hringi á the Carter Plantation Intercollegiate er Nicholls State University golfliðið í 8.sæti á 622 (310-312).
Heimilid: Nicholls State
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024