
Bandaríska háskólagolfið: Axel lauk leik á SEC Championship
Axel Bóasson, GK og lið hans í Mississippi State tóku þátt í SEC (South Eastern Conference) Championship á Sea Island golfvellinum fræga á St. Simmons Island í Georgíu ríki. Um 60 kylfingar frá 12 háskólum spiluðu í mótinu.
Þetta var ekki mikil frægðarför til Georgiu fyrir Mississippi State háskólann. Lið skólans lenti í síðasta sæti og Axel deildi næstneðsta sætinu. Hann spilaði á samtals +23 yfir pari, 233 höggum (76 80 77). Á skorkorti hans í gær voru 2 skrambar, 3 skollar og 1 fugl og líklega er skorið eitthvað sem Axel vill gleyma, sem fyrst. Það góða er þó að þrátt fyrir slakt gengi bætti Axel sig um 3 högg, frá versta hring sínum, 2. hring, en til þess þarf karakter, sem Axel hefir í ríkum mæli, enda vita allir kylfingar hversu erfitt er að spila þegar ekkert gengur upp.
Axel kemur væntanlega bara sterkur heim til Íslands, en SEC Championship mótið er það síðasta á vordagskránni hjá Bolabítunum í Mississippi State.
Til þess að sjá úrslitin á SEC Championship smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024