
Bandaríska háskólagolfið: Axel lauk leik á SEC Championship
Axel Bóasson, GK og lið hans í Mississippi State tóku þátt í SEC (South Eastern Conference) Championship á Sea Island golfvellinum fræga á St. Simmons Island í Georgíu ríki. Um 60 kylfingar frá 12 háskólum spiluðu í mótinu.
Þetta var ekki mikil frægðarför til Georgiu fyrir Mississippi State háskólann. Lið skólans lenti í síðasta sæti og Axel deildi næstneðsta sætinu. Hann spilaði á samtals +23 yfir pari, 233 höggum (76 80 77). Á skorkorti hans í gær voru 2 skrambar, 3 skollar og 1 fugl og líklega er skorið eitthvað sem Axel vill gleyma, sem fyrst. Það góða er þó að þrátt fyrir slakt gengi bætti Axel sig um 3 högg, frá versta hring sínum, 2. hring, en til þess þarf karakter, sem Axel hefir í ríkum mæli, enda vita allir kylfingar hversu erfitt er að spila þegar ekkert gengur upp.
Axel kemur væntanlega bara sterkur heim til Íslands, en SEC Championship mótið er það síðasta á vordagskránni hjá Bolabítunum í Mississippi State.
Til þess að sjá úrslitin á SEC Championship smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open