Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2012 | 22:22
Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi er í 33. sæti á Richard Rendleman Inv. eftir 1. dag
Í dag hófst Richard Rendleman Invitational í Salisbury í Norður-Karólínu. Þátttakendur eru 90 kylfingar úr 18 háskólum. Meðal þátttakenda er Íslandsmeistarinn okkar í holukeppni, Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR. Arnór Ingi spilaði fyrsta daginn á 77 höggum og deilir 33. sæti, ásamt öðrum, eftir 1. daginn. Arnór er á næstbesta skorinu af liðsfélögum sínum í Belmont Abbey, en liðið er í 9. sæti af háskólunum, sem þátt taka.
Golf 1 óskar Arnóri Inga góðs gengis á morgun!
Sjá má stöðuna eftir 1. dag á Richard Rendleman Invitational með því að smella HÉR:
Til þess að sjá umfjöllun Belmont Abbey um mótið smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023