Bandaríska háskólagolfið: Ólafía Þórunn lauk leik á NorthropGrumman Regional Challenge
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, bætti sig um 1 högg milli hringja í gær þegar hún kom í hús á 78 höggum á NorthropGrumman Regional Challenge háskólagolfmótinu sem fram fór í Palos Verdes s.l. 3 daga. Alls spilaði Ólafía Þórunn á +18 yfir pari, á samtals 231 höggi (74 79 78). Hún deildi 46. sæti með 2 öðrum Rachel Morris frá Sourthern Cal háskólanum og Rachael Watton frá Denver.
Cheynne Woods, liðsfélagi Ólafíu Þórunnar var á +15 yfir pari, 228 höggum (72 77 79) og besta skori stúlknanna úr Wake Forest.
Wake Forest háskólinn varð í 15. og neðsta sæti í liðakeppninni og munaði 2 höggum á honum og næstneðsta skóla.
Efst í mótinu varð Lindy Duncan úr Duke háskóla á -3 undir pari, samtals 210 höggum (69 71 70) og átti hún 4 högg á næsta kylfing.
Til þess að sjá úrslit á NorthropGrumman Regional Challenge smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open