Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2015 | 17:34

Bað Rory, Ericu í París?

Fyrir 7 klst síðan póstaði Rory McIlory, heimsins besti kylfingur mynd af Eiffelturninum í París.

Við myndina stóð Je suis Paris (eða Ég er París)

Aðeins nokkrum örfáum mínútum síðar birtist blaðagreinar á golffréttamiðlum þar sem menn eru að velta því fyrir sér hvort Rory hafi beðið kærustu sinnar Ericu Stoll í París?

Sjá má eina slíka grein frá Irish Golf Desk með því að SMELLA HÉR: