Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 24. 2019 | 08:00

Axel með golfkennslu

Íslandsmeistarinn í höggleik 2018, Axel Bóasson, GK, býður upp á golfkennslu.

Á facebook mátti lesa eftirfarandi skilaboð frá Axel:

Góðan dag kæru vinir 🙂
Þar sem ég er að læra að verða golfkennari í PGA golfkennaraskólanum hef ég ákveðið að taka að mér kennslu sem nemi þegar ég er á landinu.
Ég ætla að bjóða uppá 30-60 mín kennslu. Greiðslur og staðsetning verða eftir samkomulagi til að byrja með.
Ef þig vantar leiðbeiningu með sveifluna endilega sendu á mig skilaboð hér á facebook eða í gegnum axelboas@gmail.com og við finnum tíma sem hentar 🙂“