Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2016 | 12:00

Atvinnukylfingur nokkur rakar af sér skeggið ….. og lítur út eins og önnur manneskja

Graham DeLaet mun keppa fyrir hönd Kanada á Ólympíuleikunum í næsta mánuði.

En hann mun gera það skegglaus.

Hann rakaði af sér sítt skegg sitt …. og lítur út eins og nýr maður.

Þetta eru e.t.v. ekki góðar fréttir því það er lítið af skeggjuðum kanadískum kylfingum og DeLaet einn fárra sem skar sig út.

Hér að neðan má sjá mynd af skegglausum DaLaet og David Hearn, sem báðir munu keppa fyrir hönd Kanada.

 

1-skegglausir