Atvinnukylfingar fá fullt af fríu stuffi á mótum sem þeir taka þátt í
Ef þið hafið nokkru sinni fylgst með golfmóti á atvinnumannamótaröð og hafið fylgst með alveg frá byrjun þ.e. á mánudegi eða þriðjudegi (flest mót þ.e. keppnin hefst á fimmtudögum) þá taka flestir eftir fullt af golfpokum, sem enginn virðist eiga allsstaðar.
Eins og þessir þrír pokar á meðfylgjandi mynd sem voru á Quicken Loans National mótinu.
Þeir eru fullir af Scotty Cameron pútterum, sem kosta í smásölu $350.
En þetta eru allt frumgerðir (þ.e. prototypur) og þeir eru miklu dýrari og er hægt að nálgast t.a.m. á eBay og kosta þar meir en $1,000 (þ.e. u.þ.b. 130.000).
Það er enginn einn leikmaður sem á alla pokanna – þeir eru eign golfvörufyrirtækjanna og á sveimi fullt af starfsmönnum á þeirra vegum sem eru að reyna að sannfæra kylfingana um ágæti þeirra og fá þá til þess að nota vöru síns fyrirtækis.
Þetta er mikill eltingarleikur sérstaklega við vinsælustu kylfinganna og þá sem eru efstir á heimslistanum og fá þeir kylfingar mikið af ókeypis og fríum sýnishornum.
Sjá má frásögn Golf Digest frá því á s.l. ári (því miður er þetta látið fylgja óþýtt):
(There are half a dozen putter reps on tour every week, just like me, making about $40,000 to $70,000 a year, chasing the same 15 guys [who are considering switching clubs]. The competition is fierce, but we’re all friends. Sometimes the travel is a grind, and it can seem hard to measure success. The veteran reps take the long view. It’s all about building solid relationships with players so that they consider you in a time of need. Any rep who talks about having a big week, or landing a hook in a famous player’s mouth, doesn’t get it.)
Ekki slæmt að fá að ferðast um allan heiminn og fá milljónir dollara fyrir og láta fremstu kylfinganna rífast um hver fær hvað frítt!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

