Atli Már sigraði í 3. púttmóti sunnudagspúttmótaraðar FJ og Hraunkots – Inga best af konunum
Á heimasíðu Golfklúbbsins Keilis má finna úrslit úr 3. móti sunnudagspúttmótaraðar FJ og Hraunkots:
„Þá er þriðja mótinu í púttmóti Hraunkots og FootJoy lokið og því aðeins eitt mót eftir sem verður 06. apríl. Það voru ekki nema 30 manns sem tóku þátt í þessu móti sem voru viss vonbrigði. Reyndar var mjög gott veður úti og margir nýttu sér það til að slá og æfa sveifluna. Einnig voru fjölmargir krakkar og foreldrar í æfingaferð á Spáni sem nú stendur yfir, en þau hafa verið dugleg að mæta í mótin. Úrslitin urðu eftirfarandi:
1. sæti Atli Már Grétarsson 27 pútt (13-14)
2. sæti Inga Magnúsdóttir 29 pútt (14-15)
3. sæti Jakob Richter 30 pútt (16-14)
4. sæti Víðir Atlasson 30 pútt (15-15)
5. sæti Sveinbjörn Guðmundsson 30 pútt (15-15)
6. sæti Arnar Atlasson 31 pútt (18-13)
Aukaverðlaun fyrir 20. sæti Guðbjörg Sigurðardóttir.
Hraunkot og FootJoy þakka fyrir þáttökuna og minna á síðasta mótið sem verður 06. apríl. Vinningshafar geta vitjað vinninga í afgreiðslu Hraunkots.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024