Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 27. 2015 | 12:00

Ástæðurnar f. að Juli Inkster var svo frábær fyrirliði á Solheim 2015! – Myndskeið

Juli Inkster er elskuð af liði sínu, 12 af bestu kvenkylfingum heims.

En hvert skyldi vera leyndarmálið á bakvið að ná árangri sem fyrirliði kvennaliðs í golfi ?….  sem er verulega frábrugðið að vera fyrirliði karlaliðs.

Að sjálfsögðu er Inkster föst fyrir, virðist sem grjótharður klumpur samsettur af keppniskapinu og egóismanum, sem keppnisfólk á æðsta stigi er oft uppfullt af.

En hvað þarf meira?

Það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði um Juli Inkster SMELLIÐ HÉR: