Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2015 | 06:00

Ástæður þess að Feherty hættir hjá CBS

Mikið hefir verið rætt og ritað um fráhvarf David Feherty, golfþáttastjórnanda frá CBS sjónvarpsstöðinni.

Margir hafa velt fyrir sér ástæðum þess að Feherty hættir.

Þ.á.m. Golf Digest.

Þar birtist ágætis grein um hvers vegna Feherty er að hætta.

Ástæðurnar skv. greininni munu einkum vera tvær: ósætti um laun Feherty og það að Feherty vildi ekki lengur vera úti á golfvellinum heldur sóttist eftir skrifstofustarfi sem Nick Faldo er þegar í ásamt Jim Nantz.

Sjá má grein Golf Digest um ástæður þess að Feherty hættir með því að SMELLA HÉR: