Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2016 | 08:45

Ásta Birna og Berglind taka þátt í Opna skoska – Fylgist með hér!!!

Tveir íslenskir kvenkylfingar eru með á Opna skoska kvenmótinu, sem fram fer á Royal Troon golfvellinum í Skotlandi, dagana 22.-24. apríl 2016.

Þetta eru þær Ásta Birna Magnúsdóttir, sem keppir fyrir Golf Club Paderborn í Þýskalandi og Berglind Björnsdóttir, GR.

Berglind Björnsdóttir, GR. Mynd: Golf 1.

Berglind Björnsdóttir, GR. Mynd: Golf 1.

Mótið nefnist The Helen Holm Scottish Women’s Open Stroke Play Championship á ensku.

Golf 1 óskar þeim Ástu Birnu og Berglindi góðs gengis!!!

Til þess að fylgjast með stöðunni á Opna skoska SMELLIÐ HÉR: