Áskorun Birgis Leifs vekur heimsathygli
Á síðasta ári voru golfdagar haldnir í fyrsta skipti í Kringlunni. Kringlan vildi vekja athygli á golfdögum og fara óhefðbundna leið til þess að nálgast markhópinn.
Kringlan hafði samband við fyrirtækið Silent og fengu auk þess einn besta kylfing landsins, Birgi Leif Hafþórsson, með í lið.
Kylfingurinn fékk óvenjulega og mjög krefjandi áskorun, frá þaki á Húsi verslunarinnar, sem er 13 hæðir, þurfti hann að slá golfbolta og hitta inn um inngang Kringlunnar hinum megin við götuna og tugum metrum neðar.
Birgir Leifur tók áskoruninni og sló heldur betur í gegn.
Myndbandið fór sem eldur í sinu um netheima og enska útgáfan rataði inn á mjög vinsæla síðu sem nefnist Adsoftheworld.com . Sjá með því að SMELLA HÉR:
Myndbandið má sjá með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
