Áskorendamótaröðin 2016 (2): Úrslit
Annað mót ársins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Setbergsvelli laugardaginn 11. júní. Tæplega 60 ungir og efnilegir kylfingar tóku þátt við flottar aðstæður.
Mótaröðin er ætluð fyrir keppendur sem vilja öðlast keppnisreynslu áður en þeir stíga inn á sviðið á sjálfri Íslandsbankamótaröðinni. Flestir eru sammála um að þessi mótaröð sé frábær viðbót við hina venjulegu unglingamótaröð.
Í mótinu á laugardaginn voru annars vegar leiknar 9 holur og hins vegar 18 holur. Rúnar Gauti Gunnarsson, ungur kylfingur úr GV, lék best allra í mótinu en hann lék á 82 höggum og sigraði 14 ára og yngri flokkinn.
Hér að neðan eru helstu úrslit úr mótinu frá GSÍ:
12 ára og yngri 9 holur punktakeppni:
Hnokkaflokkur:
1. Magnús Skúli Magnússon, GO (21)
2. Sören Cole K. Heiðarson, GS (7)
3. Ísak Þór Ragnarsson, GKG (6)
Hnátuflokkur:
1. Helga Signý Pálsdóttir, GR (13)
2. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS (8)
3. Lára Dís Hjörleifsdóttir, GK 28 (5)
Stúlkur 12 ára og yngri:
18 holur höggleikur án forgjafar:
1. María Eir Guðjónsdóttir, GM 98 högg
2. Bjarney Ósk Harðardóttir, GKG 110 högg
3. Ester Amíra Ægisdóttir, GK 139 högg
Piltar 15-18 ára:
18 holur höggleikur án forgjafar:
1. Bjarki Kristinsson, GV 85 högg
2. Gunnar Aðalgeir Arason, GA 86 högg
3. Aðalsteinn Leifsson , GA 87 högg
Stúlkur 15-18 ára:
18 holur höggleikur án forgjafar:
1. Íris Mjöll Jóhannesdóttir, GKG 99 högg
2. Hafdís Ósk Hrannarsdóttir, GKG 117 högg
3. Helga María Guðmundsdóttir, GKG 118 högg
Piltar 14 ára og yngri:
18 holur höggleikur án forgjafar:
1. Rúnar Gauti Gunnarsson, GV 89 högg
2. Egill Orri Valgeirsson, GR 89 högg
3. Stefán Atli Hjörleifsson, GK 92 högg
Stúlkur 14 ára og yngri:
18 holur höggleikur án forgjafar:
1. Bára Valdís Ármannsdóttir, GL 103 högg
2. Margrét K Olgeirsdóttir Ralston, GM 105 högg
3. Hrefna Karen Pétursdóttir, GKG 107 högg
Piltar 12 ára og yngri:
18 holur án forgjafar:
1. Kristian Óskar Sveinbjörnsson, GKG 88 högg
2. Arnar Logi Andrason, GK 93 högg
3. Sverrir Óli Bergsson, GOS 93 högg
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
