Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 06:15

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (3): Aron Ingi sigraði í flokki 14 ára og yngri stráka!

Þriðja mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram á Gufudalsvelli í Hveragerði laugardaginn 16. júlí sl.

Það voru 11 keppendur í flokki 14 ára og yngri og spilaðir voru 2 hringir og keppnisform höggleikur án forgjafar.

Sigurvegari varð Aron Ingi Hákonarson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Aron Ingi lék á samtals 20 yfir pari, 164 höggum (83 81)

Sjá má heildarúrslit í flokki 14 ára og yngri stráka hér að neðan:

1 Aron Ingi Hákonarson GM 15 F 40 41 81 9 83 81 164 20
2 Arnór Daði Rafnsson GM 14 F 42 42 84 12 81 84 165 21
3 Rúnar Gauti Gunnarsson GV 9 F 43 44 87 15 92 87 179 35
4 Stefán Atli Hjörleifsson GK 14 F 44 49 93 21 87 93 180 36
5 Finnur Gauti Vilhelmsson GR 9 F 48 45 93 21 91 93 184 40
6 Þorsteinn Örn Friðriksson GHD 15 F 46 43 89 17 99 89 188 44
7 Daði Hrannar Jónsson GHD 13 F 46 45 91 19 98 91 189 45
8 Gústav Nilsson GKG 18 F 47 51 98 26 95 98 193 49
9 Birnir Kristjánsson GHD 19 F 50 48 98 26 106 98 204 60
10 Hannes Haraldsson GV 17 F 50 52 102 30 122 102 224 80
11 Ólafur Már Gunnlaugsson GV 24 F 58 53 111 39 121 111 232 88