Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (2): Fjóla Margrét á besta skori þeirra sem léku 9 holur!
Laugardaginn 10. júní sl. fór fram 2. mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka.
Að þessu sinni var mótsstaður Kirkjubólsvöllur í Sandgerði.
Yngstu flokkarnir 10 ára og yngri og 12 ára og yngri í báðum kynjum léku 9 holur.
Þátttakendur voru 31 – 18 hnokkar og 13 hnátur.
Það er eftirtektarvert að á besta skorinu yfir alla keppendur var einn yngsti keppandinn, Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS, sem lék í flokki hnáta 10 ára og yngri og kom í hús á 39 glæsihöggum; sú eina sem braut 40!!!
Glæsileg dugnaðarhnáta og framtíðarkylfingur þar á ferð!!!
Sigurvegarar í öllum flokkum urðu eftirfarandi:
10 ára og yngri hnátur:
1 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 40 F 0 39 39 4 39 39 4
2 Pamela Ósk Hjaltadóttir GR 30 F 0 40 40 5 40 40 5
3 Lilja Dís Hjörleifsdóttir GK 54 F 0 43 43 8 43 43 8
4 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir GKG 48 F 0 44 44 9 44 44 9
5 Magnea Ósk Bjarnadóttir GHD 54 F 0 47 47 12 47 47 12
6 Lilja Grétarsdóttir GR 39 F 0 50 50 15 50 50 15
7 Ylfa Vár Jóhannsdóttir GS 54 F 0 56 56 21 56 56 21
8 Kara Sóley Guðmundsdóttir GR 54 F 0 75 75 40 75 75 40
10 ára og yngri hnokkar:
1 Hjalti Kristján Hjaltason GR 45 F 0 42 42 7 42 42 7
2 Snorri Rafn William Davíðsson GS 28 F 0 42 42 7 42 42 7
3 Máni Freyr Vigfússon GK 27 F 0 43 43 8 43 43 8
4 Viktor Örn Vilmundsson GS 45 F 0 45 45 10 45 45 10
5 Nói Árnason GR 28 F 0 45 45 10 45 45 10
6 Hákon Bragi Heiðarsson GHD 45 F 0 50 50 15 50 50 15
7 Benedikt Björgvinsson GKG 40 F 0 52 52 17 52 52 17
8 Skarphéðinn Óli Önnu Ingason GS 45 F 0 57 57 22 57 57 22
9 Davíð Þór Friðjónsson GHD 45 F 0 60 60 25 60 60 25

Systkinin Helga Signý og Böðvar Bragi Pálsbörn, GR, urðu bæði í 1. sæti í sínum aldursflokkum; Helga Signý í flokki 12 ára og yngri hnáta á Áskorendamótaröðinni og Böðvar Bragi í strákaflokki 14 ára og yngri á Íslandsbanka-mótaröðinni. Mynd: Í einkaeigu
12 ára og yngri hnátur:
1 Helga Signý Pálsdóttir GR 34 F 0 54 54 19 54 54 19
2 Dagbjört Erla Baldursdóttir GM 54 F 0 65 65 30 65 65 30
3 Eva Kristinsdóttir GM 36 F 0 67 67 32 67 67 32
4 Lára Dís Hjörleifsdóttir GK 50 F 0 67 67 32 67 67 32
5 Heiða Rakel Rafnsdóttir GM 54 F 0 81 81 46 81 81 46
12 ára og yngri hnokkar:
1 Veigar Heiðarsson GHD 18 F 0 44 44 9 44 44 9
2 Jón Gunnar Kanishka Shiransson GÍ 22 F 0 45 45 10 45 45 10
3 Skúli Gunnar Ágústsson GA 22 F 0 45 45 10 45 45 10
4 Halldór Viðar Gunnarsson GR 16 F 0 47 47 12 47 47 12
5 Styrmir Snær Kristjánsson GKG 26 F 0 49 49 14 49 49 14
6 Sören Cole K. Heiðarson GS 34 F 0 55 55 20 55 55 20
7 Óskar Karel Snæþórsson GHD 37 F 0 58 58 23 58 58 23
8 Aron Ingi Gunnarsson GHD 44 F 0 60 60 25 60 60 25
9 Almar Örn Arnarson GS 45 F 0 81 81 46 81 81 46
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
