Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (1): Sara sigraði í flokki 12 ára og yngri hnáta
Alls tóku 54 börn og unglingar þátt í 1. móti Áskorendamótaraðarinnar sem fram fór á Svarfhólsvelli, Selfossi, laugardaginn 27. maí sl.
Keppt var í 8 flokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri beggja kynja og léku þeir flokkar 9 holur.
Síðan var einnig keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15-18 ára í báðum kynkum, en þeir flokkar léku 18 holur.
Í flokki 12 ára og yngri hnáta sigraði Sara Kristinsdóttir, GM . Hún lék 9 holurnar á fínum 51 höggum!
Sjá má lokastöðuna í flokki 12 ára og yngri hnáta á 1. móti Áskorendamótaröð Íslandsbanka hér að neðan:
1 Sara Kristinsdóttir GM 41 F 0 51 51 16 51 51 16
2 Ester Amíra Ægisdóttir GK 34 F 0 56 56 21 56 56 21
3 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir GKG 55 F 0 57 57 22 57 57 22
4 Helga Signý Pálsdóttir GR 35 F 0 59 59 24 59 59 24
5 Lára Dís Hjörleifsdóttir GK 51 F 0 64 64 29 64 64 29
6 María Rut Gunnlaugsdóttir GM 55 F 0 71 71 36 71 71 36
7 Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir GM 55 F 0 71 71 36 71 71 36
8 Eva Kristinsdóttir GM 38 F 0 71 71 36 71 71 36
9 Lilja Dís Hjörleifsdóttir GK 55 F 0 77 77 42 77 77 42
Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ og Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ afhentu verðlaunin á Áskorendamótaröðinni á Selfossi.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
