Eggert, Bjarney Ósk Harðardóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Hólmfríður. Mynd/seth@golf.is Eggert, Bjarney Ósk Harðardóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Hólmfríður. Mynd/seth@golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 21. 2016 | 12:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016: Stigameistarar!

Lokahóf Íslandsbankamótaraðarinnar og Áskorendamótaraðarinnar fór fram s.l. mánudag 19. september 2016 í útibúi Íslandsbanka við Fiskislóð í Reykjavík.

Þar voru veittar viðurkenningar fyrir afrek tímabilsins á barna – og unglingamótaröðum Golfsambands Íslands og Íslandsbanka.

Eggert Ágúst Sverrisson, varaforseti GSÍ og Hólmfríður Einarsdóttir, markaðsstjóri Íslandsbanka veittu viðurkenningarnir við glæsilega athöfn.

Allir keppendur 10 ára og yngri á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fengu viðurkenningarskjal ásamt glaðningi frá Íslandsbanka. Í öðrum aldursflokkum fengu kylfingarnir sem voru í þremur efstu sætunum í sínum aldursflokki veglegan glerverðlaunagrip til eignar og stigameistararnir fengu að auki farandbikar.

Keppendur í flokki 10 ára og yngri með viðurkenningar sínar fyrir þátttökuna á Áskorendamótaröðinni ásamt Hólmfríði Einarsdóttur. Mynd/seth@golf

Keppendur í flokki 10 ára og yngri með viðurkenningar sínar fyrir þátttökuna á Áskorendamótaröðinni ásamt Hólmfríði Einarsdóttur. Mynd/seth@golf

Stigameistarar á Áskorendamótaröðinni:

Hnokkaflokkur, 12 ára og yngri:
1. Arnar Logi Andrason, GK 6900 stig.
2. Heiðar Snær Bjarnason, GOS 6832.50 stig.
3. Kristian Óskar Sveinbjörnsson, GKG 4616.30 stig.

F.v. Arnar Logi (GK) og Heiðar Snær

F.v. Arnar Logi (GK) og Heiðar Snær. Mynd: seth@golf.is

Hnátuflokkur, 12 ára og yngri:
1. María Eir Guðjónsdóttir, GM 7500.00 stig.
2. Bjarney Ósk Harðardóttir, GKG 7432.50 stig.
3. Ester Amíra Ægisdóttir, GK 4282.50 stig.

Eggert, Bjarney Ósk Harðardóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Hólmfríður. Mynd/seth@golf.is Eggert, Bjarney Ósk Harðardóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Hólmfríður. Mynd/seth@golf.is

Eggert, Bjarney Ósk Harðardóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Hólmfríður. Mynd/seth@golf.is
Eggert, Bjarney Ósk Harðardóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Hólmfríður. Mynd/seth@golf.is

Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1. Rúnar Gauti Gunnarsson, GV 7282.50 stig.
2. Stefán Atli Hjörleifsson, GK 6300.00 stig.
3. Arnór Tjörvi Þórsson, GR 5295.00 stig.

Stefán Atli Hjörleifsson og Rúnar Gauti Gunnarsson. Mynd/seth@golf Stefán Atli Hjörleifsson og Rúnar Gauti Gunnarsson. Mynd/seth@golf

Stefán Atli Hjörleifsson og Rúnar Gauti Gunnarsson. Mynd/seth@golf
Stefán Atli Hjörleifsson og Rúnar Gauti Gunnarsson. Mynd/seth@golf

Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:
1. Margrét K Olgeirsdóttir Ralston, GM 8100.00 stig.
2. Brynja Valdís Ragnarsdóttir, GR 6262.50 stig.
3. Bára Valdís Ármannsdóttir, GL 4638.75 stig.

Eggert, Brynja Valdís Ragnarsdóttir, Margrét K Olgeirsdóttir Ralston og Hólmfríður. Mynd/seth@golf

Eggert, Brynja Valdís Ragnarsdóttir, Margrét K Olgeirsdóttir Ralston og Hólmfríður. Mynd/seth@golf

Piltaflokkur, 15-18 ára:
1. Brimar Jörvi Guðmundsson, GA 6067.50 stig.
2. Andri Kristinsson, GV 5280.00 stig.
3. Bjarki Kristinsson, GV 5002.50 stig.

Stúlknaflokkur, 15-18 ára:

1. Hafdís Ósk Hrannarsdóttir, GKG 5400.00 stig.
2. Íris Mjöll Jóhannesdóttir, GKG 1500.00 stig.
2. Ólavía Klara Einarsdóttir, GA 1500.00 stig.
2. Klara Kristvinsdóttir, GL 1500.00 stig.

Eggert, Hafdís Ósk Hrannarsdóttir og Hólmfríður. Mynd: seth@golf.is

Eggert, Hafdís Ósk Hrannarsdóttir og Hólmfríður. Mynd: seth@golf.is