Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 06:30

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (3): Margrét sigraði í stelpuflokki!!!

Þriðja mót Áskorensamótaraðar Íslandsbanka fór fram sl. laugardag 16. júlí 2016 á Gufudalsvelli í Hveragerði.

Keppt var í 8 flokkum (15-18 ára stúlkna/pilta – 14ára og yngri stelpu/stráka og 12 ára og yngri hnátu/hnokka punkta/höggleik)

Í flokki stelpna 14 ára og yngri sigraði Margrét K. Olgeirsdóttir Ralston úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, en þetta er 2. árið á Áskorendamótaröðinni hjá Margréti og hún hefir staðið sig frábærlega og tekið miklum framförum.

Sigurskor Margrétar var 47 yfir pari, 191 högg (96 95).

Úrslitin í stelpuflokki 14 ára og yngri á 3. móti Áskorendamótaraðarinnar eru eftirfarandi:

1 Margrét K Olgeirsdóttir Ralston GM 23 F 45 50 95 23 96 95 191 47
2 Brynja Valdís Ragnarsdóttir GR 21 F 52 46 98 26 107 98 205 61
3 Bára Valdís Ármannsdóttir GL 25 F 52 47 99 27 108 99 207 63
4 Auður Sigmundsdóttir GR 24 F 45 51 96 24 120 96 216 72
5 Erna Rós Agnarsdóttir GS 28 F 64 60 124 52 130 124 254 110
6 Lovísa Björk Davíðsdóttir GS 28 F 64 64 128 56 146 128 274 130