Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 08:10

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (1): Helga Signý og Veigar sigurvegarar í hnátu- og hnokkaflokki!

Í fyrsta skipti er tekin upp ný aldursflokkaskipting á Áskorendamótaröðinni, en hingað til hefir aðeins einn flokkur verið fyrir börn 14 ára og yngri.

Nú er bryddað upp á þeirri nýbreytni að hafa sérstaka flokka hnátu- og hnokka,  fyrir kylfinga 10 ára og yngri og er það vel!

Í hnátu- og hnokkaflokkum er spilaður einn 9 holu hringur.

Fyrsta mót Áskorendamótaraðarinnar fór fram laugardaginn 28. maí á Húsatóftavelli.

Í hnátu og hnokkaflokki voru 9 keppendur og má sjá úrslit hér fyrir neðan.

Úrslit í Hnátuflokki: 

1 Helga Signý Pálsdóttir GR 28 F 0 12 12 12 12

Úrslit í Hnokkaflokki:

1 Veigar Heiðarsson GHD 23 F 0 13 13 13 13
2 Magnús Skúli Magnússon GO 14 F 0 11 11 11 11
3 Aron Ingi Gunnarsson GHD 23 F 0 10 10 10 10
4 Ísak Þór Ragnarsson GKG 24 F 0 9 9 9 9
5 Óskar Karel Snæþórsson GHD 23 F 0 9 9 9 9
6 Mikael Torfi Harðarson GR 24 F 0 9 9 9 9
7 Árni Stefán Friðriksson GHD 23 F 0 9 9 9 9
8 Friðrik Franz Guðmundsson GG 23 F 0 3 3 3 3